Nú er illa komið fyrir Elvis

Það er ekki gaman að heyra svona frétt, hvað þá að lesa hana :)

Garth er ok tónlistarmaður en hann er ekki í sömu deild og Elvis hvað gæði varðar. En bible-bashing rednecks kaupa þetta víst, og hvað getur maður gert. Elvis spilaðu stundum kántrí og gospel, sem hann gerði reyndar listavel. En kommon Garth Brooks af öllum. Ekki gott mál.


mbl.is Garth Brooks orðinn söluhærri en Elvis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnþór Guðjón Benediktsson

Garth Brooks er nú ekki í neinu uppáhaldi hjá mér en hann er nú meiri tónlistarmaður en Elvis. Hann var nú aldrei neitt rosalegur tónlistarmaður, hann var bara frægur afþví að hann var einn af þeim fyrstu í rokkinu og svo á endanum þoldi hann ekki álagið.

Arnþór Guðjón Benediktsson, 6.11.2007 kl. 21:02

2 identicon

Það er auðvitað fátt um fína drætti í músíkinni í BNA... En hvað veit ég um hvor er meiri músikant... Garth Brooks er nú samt ekkert til að hrópa húrra fyrir... Ekki að Elvis hafi verið betri undir endirinn

Gissur Örn (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband